• Hljóðverið

  Stúdíó Paradís er í eigu Jóhanns Ásmundssonar, bassaleikara og fjölskyldu hans. Hljóðverið var allt endurnýjað 2012 og býður upp á frábæra aðstöðu til upptakna. Það er staðsett í glæsilegu húsnæði að Höfðabakka 9, þar sem “hjarta stúdíósins” er breskur 40 rása Cadac F type mixer, umvafinn hlýlegu umhverfi og framúrskarandi fagmennsku í hvítvetna.

  Þjónusta

  Við bjóðum uppá faglegt stúdíó sem hægt er að leigja með eða án tæknimanns. Við bjóðum einnig uppá hljóðblöndun, masteringu og undirspil. Stúdíóið er staðsett á jarðhæð og með allt til alls. Stórt upptökuherbergi með hátt til lofts, söngklefi með gluggum að upptökuherbergi og stjórnherbergi og við erum einnig með meðalstóran einangraðan klefa. Stjórnrýmið er rúmgott með þægilegri vinnuaðstöðu. Notaleg betristofa með eldhúsaðstöðu.
   
  Hafðu samband við okkur í gegnum netfangið johann@studioparadis.is eða í síma 8986370 (Jóhann) fyrir verð og tímapantanir. Við getum aðstoðað viðskiptavini okkar varðandi gistingu, flug o.fl.

  Búnaður

  Upptökubúnaður I/O Hljóðnemar
  Pro Tools HD/ Logic Pro/Harrison Mixbus AKG D112
  Apogee Symphony I/O 18 in/16 out AKG 170 Perception
  Cadac F-type Mixer 16 pre´s/16 in analog summing AKG 414 Matched Pair
  Apple G5 Computer Shure KSM 32
  Dangerous D-box analog summing hearback Shure sm57 x 2
  Avid Artist mix 8 channel fader Shure Beta57
  Shure SM7
  Hátalarar EV Re320
  Yamaha NS10 speakers EV 4088 x 3
  Protime custom active monitors ´10 Oktava MK012 Matched Pair 3 capsule
  Art coustic PA300 Poweramp Sennheiser 421
  Crown Poweramp Nuemann U87
  Krk Rokit subwoofer ´12 Cad M9 Tube
  Protime Custom Subkick
  Formagnarar og vinnsla XLR-JACKS-MIC STANDS
  Cadac F-type mixer
  Universal Audio LA-610 MK2 Hljóðfæri
  dbx 386 Dual Vacuum Tube preamp w/digital out Yamaha Recording Custom Birch 8-
  dbx minipre vacuum tube x 2 10-12-13-15-22 and 14 snare
  TLA Audio Ivory series valve processor Yamaha Oak Custom 10-12-14-22
  BSS audio Active Di-box Outboard Fender bassman Am
  dix 160X compressor limiter
  Yamaha SPX90 reverb processor
  Ef það er eitthvað sérstakt, hljóðfæri/græjur sem
  Heyrnatól þig gæti vantað, þá getum við útvegað/leigt það
  Sennheiser HD202 x 4 fyrir þig
  Sennheiser HD25 x 2
  Sony mdr v 200